Jólaglögg

20121201-152244.jpg

Prófaði að gera sykurminna glögg en það sem yfirleitt selt í systemet eða þær uppskriftir sem ég hef gert áður. Uppskriftin sem ég fór eftir var ekki með neinn sykur í henni en ég bætti smá sukrin útí því mér fannst það vanta smá sætu. Hér má sjá upprunalega uppskriftina. Var mjög sátt við árangurinn og svo fáum við að sjá hvort einhver vilji smakka í kvöld þar sem ég ætla að taka flöskuna með mér í jólaboð bandýklúbbsin Báru í kvöld.

Jólaglögg

  • 1 flaska rauðvín að eigin vali
  • 1 appelsína (eða blóðappelsína), ég skar hana niður og setti alla útí. Líka hægt að kreist safan úr og rífa börkin
  • 1 tsk kardemommukjarnar
  • 1 kanilstöng (ég setti tvær því þær sem ég átti eru dáldið gamlar)
  • 1 tsk negulnaglar
  • 2 dl brómber
  • 1 dl bláber (eða sólber)

Allt sett í pott og þegar suðan er næstum því komin upp þá er potturinn tekin af hellunni og látið standa í honum með loki á í 2-3 klukkutíma. Síað og svo sett í flösku. Ég setti bara aftur´í rauðvínsflöskuna sem ég keypti.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s