Pizza LCHF style

 

Föstudagspizzan hverfur ekki þó að það sá LCHF style á heimilinu.

Þessi er blanda af tveimur uppskriftum og okkur fannst þetta langbesti pizzabotninn hingað til.

 • 1,5 dl möndlumjöl (keypt, ekki malaðar möndlur)
 • 1,5 dl sólblómafræ – möluð
 • 1,5 dl mulin hörfræ (flaxseed meal)
 • 0,5 dl Pofiber – fæst líklega ekki á Íslandi, en má bara sleppa og setja aðeins meira af einhverju öðru í staðinn
 • 1 msk husk
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1 dl rifinn ostur
 • 1dl vatn
 • 2 egg
 • 2 msk oregano
 • 1 tsk pizzakrydd
 • 3 msk olífuolía

Öllu blandað saman og flatt út eins þunnt og hægt er. Þessi uppskrift passaði vel á eina bökunarplötu. Botninn er svo bakaður í 15 mín við 200°C áður en að áleggið er sett á.

Svo er bara sett það sem þér dettur í hug og finnst gott á pizzuna og heldur áfram að baka með öllu álegginu á.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s