Heslihnetusmjör

Þessi uppskrift er dáldil blanda af uppskrift úr bókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar og á blogginu hennar Nönnu. Þetta er alveg möst með kotasæluklöttunum eða pönnukökum.

20121122-190012.jpg

Heslihnetusmjör

  • ca 200 gr heslihnetur án hýðis
  • 2 msk kakó
  • 1-2 msk kókosfeiti
  • vanilluessens
  • sætuefni, ég notaði hunang eða agave síróp, líka hægt að nota sukrin eða lucoma

Hneturnar settar fyrst í matvinnsluvél og svo restin útí, er líklegast hægt að nota töfrasprota líka. Smakkað til þangað til kokkurinn er ánægður með bragðið!

Advertisements

One thought on “Heslihnetusmjör

  1. Pingback: Pönnukökur með berjum « Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s