Spínat og kjúklingabaunapottréttur með indverskum áhrifum

20121120-173104.jpg
Hentaði mjög vel að skella í mig einum skammti af þessum rétt áður en ég flýg til Gautaborgar í vinnuferð. Hef oft gert þennan rétt ef ég er kannski pínu kvefuð og finnst alltaf hressandi að hafa hann soldið sterkan svo að maður svitnar smá við að borða hann, það hressir mann vel á haustkvöldum.

Spínat og kjuklingabaunapottréttur

1-2 dósir eða fernur hakkaðir tómatar
Nóg af spínati amk 400 gr
2-3 dósir eða fernur af kjúklingabaunum
Ca 2-3 cm af fersku engiferi
5-8 hvítlauksrif
Nóg af garam masala
Cayanne pipar
Chili
Salt og pipar
Hef stundum sett sætar kartöflur en gleymdi þeim í þetta skiptið

Allt sett í pott og látið malla. Má malla í dálitla stund, finnst það oft betra þannig en það má alveg borða strax ef maður er svangur. Borið fram með nóg af sýrðum rjóma.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s