Hnetu og möndlu snakk

Er gott alla daga alltaf – eða þið vitið þegar mann langar í eitthvað smá 🙂 Er reyndar soldið slump leg uppskrift, en það má líka nota hvaða hnetur sem er í þetta. Mér finnst þetta besta samsetningin. Þetta er svo hitað á pönnu og kryddað eftir smekk. Ég persónulega er alveg sjúk í Piri piri kryddið frá Pottagöldrum, en það mætti setja chili, cayenne pipar og bara það sem þér finnst gott í staðinn. Látið malla á pönnunni þangað til að hunangið og olían er orðin vel límd við henturnar. Látið kólna á bökunarpappír eða bretti.

  • ca 1 dl kasjúhnetur
  • ca 1 dl möndlur
  • ca 1 msk hunang
  • ca 1,5 msk olífuolía
  • piri piri krydd
  • sjávarsalt
  • Smá hvítlaukssalt
Advertisements

One thought on “Hnetu og möndlu snakk

  1. Pingback: Sykraðar valhnetur og möndlur | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s