Kotasæluklattar

Klattar með kanil og kardomommu

1 egg
125 gr kotasæla
0,75 msk fiberhusk
1 tsk kanil
1 tsk kardimomma

Maður lætur þetta standa í smá stund þegar maður er búin að mixa allt með töfrasprota. Svo er best að forma litla flata klatta og steikja á pönnu. Þetta þarf að steikjast dáldið lengi amk 5 min á hverri hlið á lágum hita en um að gera að flippa nokkrum sinnum og steikja vel. Svo var ég með ofaná heimatilbúið nutella, rifið epli, pekanhnetur og döðlur. Setti síðan eftirá smá vanillu kesella á (semí eins og vanilluskyr). Uppskrifina er hægt að finna á mörgum stöðum á netinu en ég fann þessa hjá 56kilo. Áleggið er tótallý mín hugmynd og er mjög gott.

20121111-122842.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s