Epla og perumauk með grískri jógúrt og pecanhnetum

Ég bjó mér til fyrir helgi þessa dásamlegu samsetningu af epla og perumauki. Af því að það er svo kalt í dag þá hitaði ég þetta aðeins aftur í pottinum svo að maukið væri ekki alveg ísskáps kalt. Skellti svo vænri klípu af grískri jógúrt ofaná og nokkrar pecanhnetur.

 

Epla og perumauk

  • 3 lítil pink lady epli
  • 1 pera
  • ca 1,5 dl vatn
  • vanilluduft og dash af kanil

Soðið saman í ca 30 mín eða þangað til ávextirnir eru orðnir passlega klessulegir.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s