Bananabrauð

 

Þetta bananabrauð fór ég með í vinnuna á föstudaginn. Það var svo vinsælt að ég ákvað að baka svoleiðis til að eiga hana okkur heima líka.

Uppskriftina fékk ég á þessari síðu hér

Bananabrauð

 • 2-3 þroskaðir bananar
 • 1/3 bolli smjör – bráðið
 • 6 egg
 • 2 msk hunang
 • 1/2 tsk vanilla
 • 1/2 bolli kókoshveiti (Coconut flour)
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1 tsk matarsódi
 • 1/2 tsk salt
 • 1 msk kanill
 • 1/3 bolli hnetur (má sleppa) Ég notaði valhnetur
 1. Bananar og smjör blandað saman þangað til myndarlegt gums. Ég blandaði þetta í Kitchen Aid vélinni og lét koma svolítið af lofti í bananana.
 2. Egg, hunang og vanillu bætt við og þeytt áfram þar til eggin eru blöduð vel saman við bananana.
 3. Þurrefnunum blandað útí.
 4. Hneturnar settar seinastar í.
 5. Setjið í eitt meðalstórt brauðform og bakið við 170°C í ca 40 mín eða þangað til að prjón sem stungið er í degið er þurr.

 

Mæli með að borða þetta með miklu af alvöru smjöri 🙂

Advertisements

2 thoughts on “Bananabrauð

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s